Það er ótrúlegt..

Hvað maður getur sama hvernig maður er á sig kominn.Ef maður ættlar sér eitthvað þá gerir maður það..'Eg helt uppá afmæli sonar míns og það tókst með svita og verkjum og hann mjög slappur en hafði samt gaman af þó svo að hann var ekki mikið fyrir að hlaupa og hoppast en að sjá aðra krakka og fólk koma í heimsókn það var gaman.Hann veiktist á föstudaginn seinasta og hann er búinn að vera með 40 stiga hita síðan þá en í morgun bara með 9 kommur og ég vona að það haldi sér.'Eg fékk lækknir heim á þriðjudagskvöld og hann sagði ekkert...Hann er búinn að liggja hér eins og skata í rúminu og horfa á myndir,ef hann stendur upp þá fær hann hóstakast og ílt í maga svo hann legst fljótt niður aftur..En í dag er hann búinn að leika sér með bíla og svona og ég er svo ánægð..'Eg svo að vona að þetta sé að koma..Hann áttti að fara í nefkírlatöku á mánudaginn var en náttúrulega fór ekki og hann á að fara á næsta mánudag....Leon minn elsti er að spila á trompet og ég er svo stolt af honum að ég er að springa,hann spilaði í afmælinu ,Gabbi minn hann er að læra á blokkflautu og það gengur svakalega vel hjá honum og er ég mjög stolt af honum en hann vildi spila á munnhörpu í afmælinu og stóð hann sig svo vel að það var dásamlegt hann spilaði góða mamma..'Isey mín elska ættlaði að spila á píanó góða mamma en þorði því ekki svo það er í lagi ég er samt stolt af henni....Þau eru svo yndisleg og frábær að ég á ekki orð um það líst..Þó að ég þoldi ekki háfaða og var með verki þá var svo yndislegt að sjá hvað þau skemmtu sér vel og það er fyrir öllu.. Eg elska þessi börn svo mikið að ég á ekki til orð yfir það..Þau veita mér líf,þau veeita mér stirk og ást og ummhyggju.. Það er svaka lærdómsríkt að hafa þau í kringum sig...

'Eg vil þakka mínum bloggvinum fyrir kommentin sem þau skrifuðu hjá mér það er ótrúlegt hvað orð geta hjálpað manni og styrkt.. 'Eg sjálf hef ekki verið á blogginu en breitist vonandi núna...'Eg hef lokað mis dáldið inni og hef ekki viljað vera að tala í síma ég verð að fara að breita þessu... Gleðilegt sumar allir og takk fyrir veturinn...Ættla mér að setja nokkrar myndir inn á afmælinuAPRIL2008 315Littli slappi afmælissnillilngurinnAPRIL2008 335elsti snillingurinnAPRIL2008 340næsr elsti snillingurinnAPRIL2008 222og prinsessu snillingurinn..kv ég


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Gleðilegt sumar Ally mín og farðu vel með þig

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 24.4.2008 kl. 19:12

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Gleðilegt sumar vina og vonandi verður það gjöfult þér og þínum

Guðjón H Finnbogason, 24.4.2008 kl. 19:33

3 Smámynd: Ein-stök

Gleðilegt sumar mín kæra  Gaman að þú gast haldið upp á afmæli fyrir kútinn en elsku farðu nú vel með þig

Ein-stök, 24.4.2008 kl. 21:30

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.  Vonandi fer ykkur að batna fljótt, núna þegar sumarið er komið

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.4.2008 kl. 00:38

5 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Gleðilegt sumar mín kæra og til hamingju með drenginn  gott að veikindin eru að draga saman

Guðborg Eyjólfsdóttir, 1.5.2008 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Guðný Guðnadóttir
Alexandra Guðný Guðnadóttir
Tja er lítil mús sem mætti vera harðari að mér:)Segja meira mína skoðun og hvað ég vil hehe en annars er bara málið að kinnast mér og fólk verður að dæma um hver ég er.Misjafnar skoðanir manna er haggi:)
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 10125

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband