3.1.2008 | 02:33
Sorglegt :(
Mikið er sorglegt að vita af móður sinni, sitjandi ein með bjór um hönd og er að missa allt og alla, sem að vísu hún gerði fyrir nokkrum árum.Hún er að drepa sig úr þessum íllkvikna sjúkdómi sem hrjá marga á íslandi.'Eg get ekkert gert fyrir hana né farið til hennar treisti mér ekki :( ''Eg er oftar en ekki einu sinni búinn að fara með sponsornum mínum til hennar og bjóða henni á fundi.'Eg hef lokað á hana en það var erfitt og núna er hún hryngjandi drukinn og ekki drukinn ég svara alltaf, hrædd um að hún sé kominn á spítala eða eitthvað.Það er mikið búið að ske í sambandi við hennar drykkju og oft hef ég hatað hana svo mikið en mér þykir alltaf vænt um hana sama hvað.Það er margt sem að situr fast í mér sem er gert af hennar hlut og er en eftir að vinna úr.Samt tala ég við hana eins og ekkert hafi í skorist.'Eg vil ekki að henni líði illa út af mér og það sem hún hefur gert mér (ef að hún man eftir því) En ég vil geta verið ákveðinn en get það ekki og það er líka erfitt.En eit sem ég hef verið ákveðinn í er að hún fær ekki að umgangast börnin mín undir áhrifum, enda hefur hún séð þau svona ca 10x á 10 árum:( 'Eg settist núna niður því að hún hringdi í kvöld drukinn og það er ekkert gaman að heira mömmu sína væla eða reina að skilja hvað hún er að segja. En jæja fara að sofa það er samt svo gott að geta sett þetta niður hér það sem ég er að hugsa og spá í það hjálpar mikið:) Skondið samt að blogg fyrir neðan er eintóm hamingja og svo þetta tíhí margt breitist á 5 mín. En mér líður samt ágætlega og brosi það þýðir ekkert annað
gn
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Tjáningin hjálpar til hamingju með það að segja frá því sem þú upplifir.
Það að geta rætt málin hversu erfið sem þau eru gerir það að verkum að viðkomandi getur komið þeim frá sér og stendur heilli eftir.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 3.1.2008 kl. 02:41
Þetta er hlutur sem ég skil afar vel og hef upplifað. Mér fannst gott að lesa þetta hjá þér, því við þurfum á því að halda að sjá hvað við stöndum okkur vel.
S. Lúther Gestsson, 3.1.2008 kl. 02:52
Ég skil þig mjög vel, ég vinn á bar og heyri oft drukkið fólk hringja í sína nánustu með eitthvað væl eða bara algjört bull, haltu áfram að standa þig vel og standa á þínu, það er það eina sem virkar
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.1.2008 kl. 02:57
Takk fyrir þetta snúllurnar mínar Yndislegt að fá komment frá öðrum.. Stundum líður manni eins og maður sé palli (sem var ein í heiminum) en maður er það ekki. Og það eru margir sem eiga við vandamál að stríða.Enn og aftur takk þetta pempar mann upp að verða ákveðnari.
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 3.1.2008 kl. 03:11
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 3.1.2008 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.