3.1.2008 | 20:06
Þetta er töff
En ég verð að standa mig á sjálf börn núna og þau þurfa mömmu sinnar.'Eg vil ekki að þau lifi sama lífi og ég.Rétt fyrir jólinn þá kikti ég á mömmu og ég hafði ekki séð hana í ca 6-7 mánuði en talað við hana í síma.. 'Eg er kanski klikk en þegar ég er að tala við fólk í síma þá íminda ég mér það eins og ég sá það seinast. Og seinast þegar ég sá mömmu þá leit hún svona sæmilega út var búinn að vera edrú í ca 3 vikur sem er afrek, og svo hef ég alltaf ýmindað mér mömmu svo allt í lagi í útliti..En já svo fór ég til hennar með pakka og svona og váááá ég fékk sting fyrir brjóstið á mér hún leit út fyrir að vera 20 árum eldri en hún er hún er 54 ára. 'Eg átti ekki til orð en reindi að fela sársaukan fyrir henni að sjá hana svona... Svo núna þá sé ég hana alltaf fyrir mér eins og hún var seinast og það er erfitt og sárt.. En ég tek öðruvísi á málunum núna heldur en að ég gerði fyirir nokkrum árum, ég er búinn að lifa við þetta í mööörrrg ár svo að ég læri hvernig á að taka á þessu svo að þetta komi ekki út á mér og mér líði svo illa að ég get ekkert annað....Verð að hugsa um mig og mína og fara með æðruleisisbænina......
En svo út í anðra sálma....Littli kútur átti að fara í leikskólan í morgun 'Eg hlæ enþá hann brilleraði. Ekki nó með það að við sváfum yfir okkur við einfaldlega vökknuðum ekki við klukkuna og ég vakknaði um 10 og hann var nú ekki á því að vakkna littla skinnið en svo þegar loxins tókst að fá hann upp úr rúminu þá var hann ekki lengi að ná í koddan sinn og sæng og fara í næsta rúm þetta var eiginlega móment sem að maður þurfti að vera til staðar og sjá þennan brandara kall að störfum en við komumst á leikskólan kl 11 ég meina seint koma sumir en koma þó hehe.. Eftir leikskólan þá fórum við í búð og hann tekur alltaf koddan sinn í leikskólan því að hann verður að vera með hann,hann elskar þennan yndislega kodda og ef að hann myndi ráða þá myndi hann fara með sængina líka.En við fórum í búð og eins og alltaf þá verður koddin að koma með því að hann er í bílnum og það er svo horft á okkur stundum að það er magnað með kodda í búð lol. þannig að ef þið sjáið barn með kodda þá er það örruglega mitt jæja nú í bili núna hehe kv Allý
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit að þú kannt þetta en aldrei slæmt að heyra, þú getur á engan hátt breytt þessu en kærleikur gerir kraftaverk eins og þú veist og það er kærleikur að sleppa í hendurnar á æðri mætti
Þú stendur þig vel, haltu áfram á þinni göngu skvís.
Kristín Snorradóttir, 3.1.2008 kl. 22:41
Takk fyrir þetta...Eins og ég segi þá læt ég hana ekki finna fyrir því að ég sé sár út í hana ég tala við hana og allt, þótt að sumt sitji fast í minni sál. 'Eg er ekki þessi manneskja sem að urar á fólk og loka á það þótt að það hefur gert á minn hlut. ég síni henni ást og ég veit að hún elskar mig. En mikið vildi ég heira þessi orð "ég elska þig"þegar hún er ekki drukkin. hef alldrey heirt þau sagt í edrú tóni...En ég vona að börnin þín fyrirgefi þér það er ekki gott að hafa illindi... 'Eg hugsa oft að ef ég tala ekki við mömmu eða síni henni ást þrátt fyrir allt og er hér fyrir hana þá verður það kanski ofseint á morgun hver veit...Ekki segja neitt ljót við náungan í reiðiskasti sem þú munt sjá eftir (og ef fólk er með hjarta og kærleik þá sér það eftir ljótum orðum)það gæti orðið of seint að leiðrétta og fyrirgefa seinna meir::::::
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 3.1.2008 kl. 23:41
Hæ snúlla ég get vel ímyndað mér útlitið á mömmu, það er erfitt að horfa upp á þetta ástand. 'eg settist niður og skrifaði henni bréf og tjáði tilfinningar og vanlíðan mín. Ég skal senda þér bréfið og haltu því fyrir þig.
Knús í hús kveðja systa
Stóra systir (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 14:48
Takk stóra systir mikið er ég ánægð að sjá þig hér bjóst ekki við því hehehe en endilega sendu mér bréfið elsku systir.
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 4.1.2008 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.