5.1.2008 | 11:41
Einmannalegt
Það getur orðið ansi einmannalegt þegar að maður getur ekki leitað til foreldra..... Foreldrar eru jú þeir sem að bjuggu mann til og maður á að líta upp til þeirra, en svo er ekki. Langar svo oft að vita hvernig það er að geta gert ýmsa hluti með móður sinni.'Eg fillist oft svo mikilar afbríðissemi þegar að ég sé mæðgur gera eitthvað saman og þegar ég heiri vini mína tala um hvað er gott samban á milli mömmu þeirra og þeirra, en samt er ég glöð fyrir þeirra hönd að þau þurfa ekki að vita hvernig það er að geta ekki gert þessa hluti með manni.. Ættin hjá mér bæði í föður og móður eru ekki samríndar þótt stór sé sem er mjög leiðinlegt... En ég og eldrisystir mín erum byrjaðar að hafa meira samband sem er FRÁBÆRT og ég ættla að halda því áfram og fara að bögga hinar systur mínar líka fara að koma róli á þessa ætt fara að koma saman og svoleiðis... En það er svoldið flókið að koma saman með allar systur mínar ég á bara hálfsystur.. og þær eiga hálfsystur sem ég þekki ekkert svo eru það fóstur systur sem eiga systur úfff við erum slatti af systrum jú svo litli brósi minn sem ég sé svo sjaldan hann er 7...En mig hefur oft dottið í hug að búa til ættar mót með okkur systrunum og systur þeirra og börnum, það væri svoldið snild.Kinnast hinum systronum og svona.Hver veit nema að það verði eitthvað að því sjáum til hvað nýja árið ber í skauti sér.....
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl frænka og gaman að rekast á þig í blogginu.
Ég er reyndar ekki saklaus hvað blogg varðar.
En alltaf gaman að rekast á einhvern sem maður þekkir.
Hvur veit nema að þú hafir áhuga á að kíkja ???
Kvitt kvitt.
Kveðja Jóna.
Jóna (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 15:01
Kærleikskveðja til þín, þú ert ekki ein
Kristín Snorradóttir, 5.1.2008 kl. 17:31
Þú veist að þú getur ekki valið fjölskylduna þína, þú situr uppi með hana. En vini þína getur þú valið Ég heyrði þetta einhversstaðar
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.1.2008 kl. 02:16
Jæjs já ættarmót, við skulum hugsa hmmmm, ég á 5 hálfsystur = 6 systur + mín 3 börn + þín 4 börn + litlu syss 2 börn + mín stóra syss 4 börn + mín 3 syss 1 barn + 4 makarmér. Þú á 5 hálfsystkyni = 6 börn + þín 4 + mín 3 + litlu syss 2 börn + 1 barn + 3 allavega makar = þú fyllir inn í dæmið. Liltla syss okkar 4 halfsystur = 5 systur + hennar 2 börn + þín 4 börn + mín 3 börn + hennar hálfsystir börn 2 ( eitt á leiðinni) + 4 makar.
Þetta ´stefnir í stórt ættarmót og ég tala nú ekki um þegar systur oggar allra og bróðir, já það er einn strákur, mætir með sín sytkyni líka með.
Takk fyrir frábært símtal í gær, knús til þín, kveðja stóra syss
Stóra syss (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 11:47
Elsku stelpur takk fyrir þetta, já hvernig væri bara að gera þetta það væri snilld... og Jóna það væri gaman að fá linkinn þinn svo að ég geti kikt, það væri ekkert nema snild.. Og það er svo gott að vita að maður er ekki einn..Nei ég vel víst ekki fjölskylduna, en einhverstaðar heirði ég það að ég vel hana áður en ég fæddist veit ekki allveg hvað maður á að trúa í því.... syss ,já það var inndislegt samtal í gær þetta er allt að koma hjá okkur nú bara að halda áfram Þetta er orðið mjös stórt hehe...En takk kærlega fyrir athugasemdir hér mér þykir rosa vænt um þetta.. kv allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 6.1.2008 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.