6.1.2008 | 13:41
Yndislegt
Þetta er svo ynndislegt að ég á ekki til orð og get ekki hætt að brosa
Þetta á byrjar sannarlega vel og ynndislega. 'Eg vona að það geri hjá mörgum.... Þannig er að ég og elsta systir mín höfum ekki verið nánar og hún býr út á landi og ég í bænum sem er ekki afsökun.. En það er eins og síminn hafi ekki verið fundinn upp
En ég ákvaði að hringja um jólin og var búinn að skrifa það í jólakortið að ég myndi hringja og svo síðan þá þá höfum við verið nánast í daglegu sambandi eða á msn þetta er geggjað að geta talað við hana um ýmis mál og fengið ráð og hún talað við mig og fengið ráð... En það eru fleyri systur eftir svo að ég held áfram... En stóra syss ef þú álpast hér inn þá langar mig að segja að mér þykir sssvvvvoooo vænt um þig og við meigum ekki láta sambandi fjara út.... Þetta er það sem ég kalla góða jólagjöf
kveð að sinni Allý
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Já það er alltaf gaman að vekja upp sambönd sem einhverra hluta vegna hafa fjarað út - svona á einhvern óskiljanlegan hátt.
T.d. skilnaðir eru mjög algengir orsakavaldar. Því oft er eins og maður skilji við alla í fjölskyldunni ekki bara einn
En ég er búin að lenda í að vera á milli og þurfa að taka því að ég hef samband við þennann eða hinn. En er það ekki mitt mál ??? Hef samband við þá sem vilja þekkja mig. PUNKTUR.
Jóna (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 14:21
Já það er gaman þetta var mitt áramótarhei þótt að það taki allt árið að minda tengsli þá geri ég mitt besta:)
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 6.1.2008 kl. 16:05
Hey beib mér þykir líka óendalega vænt um þig.
Ég kem bráðum í bæin nánartiltekið 21 jan, aðgerð 22 klukkan 11.20 að staðartíma. Ég og ormarnir seltum okkur í göngutúr áðan og mikið var það hressari, flekar hált en það bara gaman að renna sér á skónum. Kíktum í eina búð í leiðinni, mín er nefnilega í puntustuði svona eftir jólin sem eru komin í kassa og ég verslaði imkerti, punt berfléttu og punt vínber og er búin að dúlla þessu upp á eldhúsgardínurnar.
Punt knús til þín frá mér xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Stóra syss (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 16:51
Sæl Allý, ég varð hreinlega að kvitta hérna hjá þér en ég kom hér inn í gegnum bloggið hennar Vilborgar Víðisdóttur vinkonu minnar.
Ég las hér yfir bloggin þín ..og við gætum sannarlega verið systur ..þó að ég viti að við séum það ekki ..en þá er móðir mín alki ..sem er 54 ára gömul ..og aldrei virðist neinn bati vera í nánd.. og uppeldi mitt í molum.. vistheimili.. fósturheimili.. reiði unglingsáranna.. eintóm vonbrigði.. endalaust.. en ....sem betur fer er ég minnar gæfu smiður rétt eins og þú ..á tvo sæta stráka ..einn 19 ára og einn 2 ára.. og finnst ég rík.. ákveðin í að lifa ..happily ever after.. og sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt.
Hafðu það ætíð sem best..
Ragna - fullorðið barn alkahólista
Ragna (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 17:28
takk fyrir þetta stelpurÞú ert rík.Við verðum að taka okkar ákvörðun í að lifa happily ever after.Ekki rústa okkur og okkar börnum,verðum að hugsa um fjölskylduna sem við erum að byggja upp....Þótt að þetta sé erfitt..og gangi þér líka vel takk
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 8.1.2008 kl. 02:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.