8.1.2008 | 19:20
Hugsi hugs
Afhverju eru ekki til svona sístem að foreldrar geta fengið fósturforeldra/stuðningsforeldra eins og börn fá fóstur/stuðningsforeldra..???'Eg meina fullorðið fólk þarf stundum að leita til foreldra ekki satt???Og fólk á sumt hver svo sundurliðna fjölkyldu og ekki foreldra sem að þau geta leitað til. Svo að það væri nú ljómandi fyrir þá að geta átt fóstur foreldra sem að fólk getur leitað til og komið famm við eins og foreldra þeirra.Tja bara hugdetta hjá mér mig vantar nefnilega stundum foreldri til að leita til...Maður má alltaf latið sig dreyma er það ekki.....
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta væri ekki galin hugmynd vel athugandi.
Knús og kvitt til þín mín kæra.
Jóna (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 22:17
Sniðug hugmynd, og örugglega vel framkvæmanleg
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.1.2008 kl. 02:07
Sæl aftur Allý, aftur verð ég að kvitta ..því þú ert að skrifa um mál sem eru mín hjartans mál..líka.
Ég hef starfað nú í nokkur ár sem bæði fósturforeldri og stuðningsforeldri ..mín reynsla er sú að margir (ath ekki allir) foreldrar (sem hafa átt börn hjá okkur) þurfa einmitt stuðning ..og við reynum að veita hann eins vel og við getum ..þó svo að foreldrar komi ekki í helgardvalir eða flytji til okkar ..þá reynum við að veita góð ráð ..stuðning var barnauppeldið. Hlustun.. sem er nú oft það sem manni einmitt vantar.. þegar maður á fáa að. Svo þegar maður gerist stuðnings eða fósturforeldri ..er maður ekki einungis að taka að sér barn í óákveðinn tíma.. heldur allt sem snertir það barn.. og hvað er mikilvægast í lífi barns.. jú það eru nefninlega foreldrar þess.
Nú er ég ekki að tala fyrir hönd félagsþjónustunnar.. Reykjavíkur eða annars-staðar né að fullyrða neitt fyrir aðra fóstur/stuðningforeldra.
Bara hvernig við lítum á málin hér.
Bestu kveðjur til þín
Ragna
Ragna stuðnings og fósturforeldri (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 02:30
mjög sterkur punktur, fullt af fullorðnum sem þurfa á tökuforeldrum að halda
Kristín Snorradóttir, 9.1.2008 kl. 16:47
Takk fyrir þetta snúllur. Nú er bara að fara að framkvæma:)
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 11.1.2008 kl. 22:40
já satt er það maður veit ekki sína ævi fyrr en öll er. takk takk og ég reini að blogga sem oftast og takk fyrir innlitið:)
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 12.1.2008 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.