'A ég eða á ég ekki?????

'Eg er mikið að hugsa um að læsa blogginu,það er eitt stórt mál sem ég er að ganga í gegnum sem ég er ekki að geta talað um hér, því að ég er svo hrædd um að fá leiðinleg komment og allan pakkan. 'Eg er svo tvístíga, en svo getur verið að það sé einhver sem er þarna úti að ganga i gegnum það sama og sér bloggið og getur ráðlagt mér og ef ég læsi því þá missi ég af þeirri manneskju sem er ekki gott.... 'Eg á mjög góða bloggvini sem ég er stolt af því að eiga og vil alls ekki missa þá... Ein fór út ekki veit ég afhverju en svona er þetta...'Eg fer að hugsa gerði ég eitthvað???En ég er eiginlega allveg 99% viss að ég gerði ekkert... Svo ég haldi nú áfram þá er ég allveg viss að blogg vinir mínir gefa mér góð ráð en , já svo er þetta en ég veit líka að sá eða sú sem er að ganga í gegnum það sama og ég geti gefið mér fleiri ráð..Ekki illa meint til mína heitt elskuðu bloggara og kanski hafið þið lent í því sem ég er að berjast í gegnum...En ég ættla aðeins að melta þetta meira...Og syss til lukku að vera kominn í bloggtölu hehe blogg blogg blogg

kveðja og knús Allý


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Guðmundsson

Get ekki sofið svo maður fer að lesa og dett hér inn á þitt blogg, hef ekki lesið neitt frá þér áður en af því sem ég les út úr þessu bloggi þínu þá sýnist mér að í þér búi góð sál, hugrekki og kraftur. Hver sem átök þín eru þá láttu ekki bugast og hver sem ákvörðun þín er ekki bregðast sjálfri þér.

Góð kveðja frá bloggara og gangi þér vel.

Gísli Guðmundsson, 13.1.2008 kl. 01:47

2 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Æji takk fyrir þetta, mér vökknaði í augun

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 13.1.2008 kl. 02:15

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Kæra blogg vinkona, ekki vera svona hrædd.  Þú hefur margt fram að bjóða, og ef einhver hættir að vera blogg vinur þinn, er það hans/hennar mál ekki þitt.  Það er ekki þitt að bera allar heimsins áhyggjur.  Reyndu nú að slappa af og sjá björtu hliðarnar

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.1.2008 kl. 02:16

4 Smámynd: Lilja Björk Birgisdóttir

Góðan dagin mín kæra.   Ef að þú þarft að skrifa eitthvað sem þú vilt ekki að aðrir sjái að þá skalt þú skrifa það samt en ekki í bloggið og geyma það í tölvunni og lesa það yfir nokkrum sinnum þangað til að þú ert tilbúin að birta það nú ef ekki geymdu það samt fyrir þig.  Ég var að hugsa um að hafa mitt læst en hætti við, ég ætla frekar að skrifa það niður og geyma í tölvunni það sem ég vill ekki að aðrir sjái. 

EKKI HÆTTA að blogga loxins þegar að ég er mætt á svæðið, segðu frá tilfinngum þínum, bros eða fýla en málið með þig að þú kannnt ekki að fara í fýlu, þú ert sko ekki fýlubrók, þegar ég hugsa málið að þá man ég ekki eftir fýluköstum hjá þér þegar við vorum litlar, ég á allan fýlupakkan

Elska þig og þín fallegu sál, mundu lifðu í lukku en ekki í krukku.

Lilja Björk Birgisdóttir, 13.1.2008 kl. 11:08

5 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Æji takk elskurnar mína..'Eg hef ekki áhyggjur af að særa neinn því þetta við kemur engum bara erfitt mál en takk...Já ég verð að slappa af það gengur ekki annað.. Og þetta er gott ráð hjá þér syss ég ætti að gera þetta, geynað það í tölvuni og nei ég er ekki að fara að hætta að blogga hehe,og takk æðislega fyrir góð og hughreistandi orð elska þig líka ...

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 13.1.2008 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Guðný Guðnadóttir
Alexandra Guðný Guðnadóttir
Tja er lítil mús sem mætti vera harðari að mér:)Segja meira mína skoðun og hvað ég vil hehe en annars er bara málið að kinnast mér og fólk verður að dæma um hver ég er.Misjafnar skoðanir manna er haggi:)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband