14.1.2008 | 22:13
Tyndur
Þessi dýrlingur er búinn að vera týndur í marga mánuði, búinn að auglysan í blöðum en þap hefur ekki borið árangur svo ég prófa hér..... Hann er svo blíður og góður hann heitir Spreró og er svo sárt sakknað..Hann var í pössun í fljótshlíðinni en hvarf þaðan 8held virkilega að hann hafi verið að leita af mér)En svo fékk ég hringinu að til hans hafi sést á ströndum held ég að það hafi verið það er fyrir utan Hvolsvöll sjáfar meginn en ég sá engan Spreró..Ef að þið hafið séð hann endilega sendið mér línu.....
hér er mynd af þeim saman bestu vinonum.Spreró elskaði börnin og þau hann..
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Æ sætur.
Vonandi finnst hann greyjið.
Jóna Melafrú (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.