Tyndur

Þessi dýrlingur er búinn að vera týndur í marga mánuði, búinn að auglysan í blöðum en þap hefur ekki borið árangur svo ég prófa hér..... Hann er svo blíður og góður hann heitir Spreró og er svo sárt sakknað..Hann var í pössun í fljótshlíðinni en hvarf þaðan 8held virkilega að hann hafi verið að leita af mér)En svo fékk ég hringinu að til hans hafi sést á ströndum held ég að það hafi verið það er fyrir utan Hvolsvöll sjáfar meginn en ég sá engan Spreró..Ef að þið hafið séð hann endilega sendið mér línu.....

alexandra 969hér er mynd af þeim saman bestu vinonum.Spreró elskaði börnin og þau hann..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æ sætur.

Vonandi finnst hann greyjið.

Jóna Melafrú (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Guðný Guðnadóttir
Alexandra Guðný Guðnadóttir
Tja er lítil mús sem mætti vera harðari að mér:)Segja meira mína skoðun og hvað ég vil hehe en annars er bara málið að kinnast mér og fólk verður að dæma um hver ég er.Misjafnar skoðanir manna er haggi:)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband