15.1.2008 | 13:26
Jess
Jæja þá er ég búinn að fá grænt ljós hjá féló um að fá hjálp með fyrirframgreiðslu á húsaleigu. Þvílíkur léttir þetta er allveg geðveiki sem maður þarf stundum að borga og ekki get ég það úr mínum eiginvasa svo að þetta kom sér vel
Nú er bara að fara á stúana og finna hentuga íbúð á hentugu leiguverði...Gangi mér vel. Þannig er að ég bý hjá fyrverandi tendó og barnsföður mínum sem ég á yngsta barnið með og er búinn að vera hér í nokkramánuði. Yndislegt að fá hjálp frá þeim og þetta er búið að redda mér mikið en ég er svo vön að búa í mínu umhverfi eða þið skiljið.. 'Eg fór að heiman á 16 ári svo að ég á svoldið mikið erfitt að búa inná öðrum... Ekki það að ég sé að kvarta um að það fari illa um mig hér nei nei. 'Eg er bara svo mikið sjálfs mins herra, ég held að ég geti orðað þetta svona hehe.. En hér með óska ég eftir ibúð hehe..
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Sæl.
Frábært að þú fékst hjálp hjá þeim með að greiða leiguna ...ekki er það ódýrt að þurfa að vera á leigumarkaði...Gangi þér vel að finna íbúð.
Kveðja Heiður.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 15.1.2008 kl. 13:31
Til hamingju skvís, svona gerast góðir hlutir akkúrat þegar við þurfum og erum tilbúin. Ég er viss um að til þín verður leidd íbúð. Kærleikskveðja til þín frá mér og mínum batabolta!
Kristín Snorradóttir, 15.1.2008 kl. 17:04
Gott að heyra þaðþ
Nú er bara að krossa fingur og vona það besta.
kvitt - kvitt
Jóna Melafrú (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.