16.1.2008 | 12:49
myndir/týndur
Vá hvað ég get tekið mikið af myndum af gulllonum mínum.Guð sé lof fyrir digitalmyndavélar 'Eg er að taka um 500 myndir eða meira á mánuði.En þetta get ég skoðað aftur og aftur þetta er svo yndislegt.'Eg hugsa oft þegar að krakkarnir eru að gera eitthvað (fyndið eða skondið eða bara eitthvað )þá hugsa ég hmmm ættli það væri ekki gaman fyrir þau að sjá hvað þau voru að gera þegar þau voru minni
Setja svo myndaraðir í brúðkaupin þeirra hehe..Það verður gaman að syna ömmubörnunum myndir af foreldrunum þeirra.Vá stopp núna ég er kominn mörg ár fram í tíman
En verð samt að viðurkenna það að mig hlakkar svo til að verða amma
'Eg er búinn að ákveða það að setja regglulega mynd inn á bloggið mitt af spreró.Það gæti einhver dottið inn sem að hefur séð hann svo að ekki kippa ykkur upp við það þó að það kemur af og til mynd af höfðingjanum. og mun mynd koma með þessari færslu í dag..'Eg er ekki tillbúinn að gefast upp 'Eg er bara svo hrædd um að einhver hafi tekið hann að sér og vill ekki láta hann frá sér því að hann er svo yndislegur sveita hundur og heimillishundur.. En ég vona samt að hann komi til okkar því að okkur þikir svo vænt um Spreró okkar..
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 10311
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já seigðu maður myndi ekki tíma að láta framkalla allar þessar myndir sko - glætan.
Og svo er hægt að gera svo margt við þær í tölvunni. Magnað.
Kvitt kvitt.
Jóna Melafrú (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 15:25
ég er alveg sammála þér ég tek mikið af myndum af mínum englum en svo þarf ég að vera dugleri að skrifa út á diska...myndir eru mjög dýrmætir hlutir það fékk ég að reyna á síðasta ári.
Vona að speró finnist það er svo erfitt að tína dýrunum sínum.
Kveðja Heiður.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 16.1.2008 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.