Jæja þá er ég kominn aftur

Þetta er nú búið að vera meiri erfiðinn hér.'Eg fór í aðgerð á mánudaginn var og Friðrik sagði við mig að sem betur fer þá hefði hann oppnað eyrað aftur því að þess þurfti og hann tjónkaði eitthva við eyrað og skrapaði af beininu að aftan (ég á oðið ekki mikið eftir af beininu)Það var hræðilegt að vakkna svo mikklar kvalir og viðbrögð mín eru alltaf að reyna að taka umbúðirnar af en sem betur fer tókst mér það ekki..'Eg fékk verkjastillingu jahú..Var inná sjúkrahúsi til hádeigis í gær.Fékk sýklalif til að fyrir byggja sýkingu í hjartað það er víst skilda segir hjartalæknir minn að fá syklalif eftir svæfingu og í svæfingu.Og svo vildi Friðrik gefa mér í nokkur skifti til að fyrir byggja sýkingu í eyra.Þegar ég er heima þá er ég mjög duglega að drekka ab mjólk þegar að ég tek sýklalif en ég fékk ekkert á sjúkrahúsinu sem mér finnst skrítið því að það er svo mikið mælt með þessu uppá magan að gera.Svo í gær um 5 leitið fer eg að fá ristil krampa og um kvöldi þá eru þeir svo slæmir að ég er ekki að ljúga því að þeir voru verri en hríðar og stóðu yfir í 30 mín í hvert skiftið aaarrrggg hvað þetta var vont.svo um 2-3 þá fór þetta að linna...'eg er með væga krampa núna sem betur fer og vonandi verða þeir ekki fleiri...'Eg hef lifað á ab mjólk eða bara fljótandi fæði í mánuð hef ekki getað tuggið fyrir verkjum fyrir aðgerð og nú ekki vegna þess að allt er að jafna sig eftir aðgerðina..Mikið er mig farið að dreyma um safaríka steik nammi namm.Það verður sko veisla þegar að ég get farið að borða... Litli guttin minn kom á spítalan í heimsókn og þegar að hann var að fara þá vildi hann ekki sleppa mömmu sinni hún átti að koma heim,hann er svo mikil mömmu strákur enginn má gera neitt þegar að mamma er nálægt..Það má enginn gefa honum að súpa eða skita á honum barasta ekkert...Þetta getur verið erfitt stundum en svo er ég svo stolt að hann skuli vera mömmu strákur eins og öll hin gullin mín. Nú ættla ég að reyna eins og ég get að fara inn á blogginn og lesa hjá bloggvinum mínum,,En get það kanski ekki eins oft og ég vil út af þessum blessuðu verkjum mínum sem leiða svo í augun að það er barasta stundum sártr að lesa og hreifa augun..En ég geri mitt besta..Og nú vona ég að þetta fari allt að taka enda.Takk fyrir commentin til mín ég met þau mikils. Og mínir nýju bloggvinir verið hjartanlega velkomnir:) Koss og knús til allra og meigi öllum líða vel...p.s læt nýja frænkenstínu mynd fylgja með ég er alltaf svo sæt með þessar umbúðir.APRIL2008 193

+Og litli kútur minn til lukku með 3 ára afmælið þann 11 APRÍL..'eg ættla nú að reyna að halda það á sunnudaginn ég verð bara..Ættla ekki að vera með marga gesti en mér finnst einsog börn eiga að halda uppá afmælið sín þótt þau eru ekki að fatta hvað er í gangi:)Þessar elskur.En þau muna þetta þegar að þau eldast svo elska ég að halda uppá afmæli barnana minna ég verð eins og lítið barn sjálf hehe..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: M

Finn virkilega til með þér.  En krafturinn í þér, ætlar að halda uppá afmæli eftir 3 daga !!

M, 17.4.2008 kl. 22:44

2 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Gott að þú ert búin að fá læknis hjálp farðu vel með kella mín og til hamingju með litla guttann....

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 18.4.2008 kl. 09:38

3 identicon

Jæja gott að heyra að það er eitthvað búið að gera og svo er bara að vona að það sé nóg. Láttu þér batna og farðu vel með þig.

Batakveðjur úr sveitinni.

Melafrúin (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 12:12

4 Smámynd: Ein-stök

Elsku hjartans kellingin mín  Agalegt að heyra hvernig búið er að ganga hjá þér.. gott samt að þetta lítur betur út núna. Vona heitt og innilega að þetta verði endirinn á þessu hjá þér. Alveg nóg komið þykir mér  Hugsa til þín um helgina og vona að þú náir að halda upp á daginn fyrir litla guttann - án þess að ganga of nærri sjálfri þér.

Takk æðislega fyrir kíkkið og kvittið til mín. Það skiptir mig gríðarlega miklu máli sæta mín

Knús og kreist sæta mín og gangi þér vel

Ein-stök, 18.4.2008 kl. 22:19

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þú ert nú dáldið kúl með þetta band-aid á kollinum á þér mýsla litla. Láttu þér batna fljótt og vel! Knúsi knús!

Þorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 14:09

6 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Elsku kerlingin mín...það er mikið á þig lagt núna en þú ert sterk og yfirstígur þetta allt saman og kemur enn sterkari til leiks að þessum veikindum loknum.

Kærleiksknús.

Kristín Snorradóttir, 20.4.2008 kl. 20:23

7 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Til hamingju með kútinn þinn vonandi batnar þér fljótt mín kæra

Guðborg Eyjólfsdóttir, 21.4.2008 kl. 22:38

8 Smámynd: M

Gleðilegt sumar og takk fyrir bloggvináttuna

M, 24.4.2008 kl. 11:57

9 identicon

 hæhæ vildi bara kvitta ..  gangi þér vel með þetta

Sólrún J (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 09:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Guðný Guðnadóttir
Alexandra Guðný Guðnadóttir
Tja er lítil mús sem mætti vera harðari að mér:)Segja meira mína skoðun og hvað ég vil hehe en annars er bara málið að kinnast mér og fólk verður að dæma um hver ég er.Misjafnar skoðanir manna er haggi:)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband