Jæja loksins..

Þá get ég farið að blogga aftur.'Eg er búinn að hafa það ágæt hér og börnin líka..Netið var eitthvað að stríða mér og þessvegna hef ég ekki getað bloggað.En við erum búinn að vera mikið úti þegar að það er búið að vera gott veður.Varð svo heilsu samleg að ég fór og keifti mér mitt fyrsta nýja hljól.... og svo hjólastól (sem ég set á hjólið hehe) fyrir yngsta sonin.Svo er afi minn kominn hér rétt hjá mér og ég er nú 2 mínútur að labba..hann er bara bak við leikskólan hans lúlla..Semsagt á landakoti og ég fer alltaf eftir leikskólan til hans það er gegjað..hann er veikur núna með hálsbólgu og læti greyjið kallinn....'Eg hef alldrey sagt börnunum mínum að amma þeirra sé alkóhólisti og svo fékk eina spurningu um dagin frá Gabríel og hún var svona "mamma er mamma þín dáinn??? hmm nei hver segir það?? Enginn ég bara hélt það ég hef ekki séð hana lengi..svo fór ég að hugsa og ég svaraði sko hún amma hún er veik hún drekkur svolldið mikið og ég vil ekki og hún veit það að ég vil ekki að þið sjáið hana svoleiðis..Já en getur hún ekki hætt? nei ......Já en er hún dauðvona? ég veit að ef fólk drekkur mikið eins og ein maður á selfossi þá verður maður dauðvona..Hmmm nei nei hún er það ekki.Vildi ekki segja honum of mikið hann tekur allt inná sig..Jæja svo var talað um þetta framm og til baka og hann var ekki allveg að skilja en svo sagði hann "mamma viltu hringja í hana ömmu og segja henni að börnin þín vilja hitta hana og þá kanski fer hún að hugsa um að taka sig á..'Eg sagðist lova því og ég gerði það og sagði mömmu þetta,hún var drukinn kemur á óvart nei.Og ég sagði við hana að hann héldi að hún væri dauðvona og þá heirðist í henni "neinei ég á langt í land,,,,já innmitt mamma...En svo sagði mamma ég skal taka mig á og bjóða ykkur í vöfflur um helgin og þetta var á fimmtudeigi sem hún sagði þetta... já oki ef þú verður ekki að drekka mamma þá skal ég samþikkja það.....Svo kom helginn og hún byrjar að hringja á föstud "hvenar komið þið??? ha segi ég..ekki í dag allavegana.... og svo kom laugardagur og hún hringir hvenar komi'ð þið ,,, mamma ertu að drekka spyr ég hún nei nei ég var að vakkna og ég fór á djammið í gær þá sagði ég ertu þá ekki sjúskuð?? NEi nie ég er það ekki en ég sagði að það yrði þá betra á morgunn ég vildi ekki láta börnin sjá hana sjúskaða.. jæja sunnudagur hún hringir hvenar komið þið?? mamma ertu að drekka? nei nei það er ekki til bjór hér ..ég sagði að ég kæmi ekki í dag og við verðum í bandi á mánudaginn svo kom mánudagur og ekki hef ég heirt í henni enn í dag og allan þennan tíma sem ég talaði við hana frá föst til sunn var hún drukinn svo að við fórum ekki og þetta var erfitt fyrir börnin og ég segi að við komumst ekki,við börnin því að við erum að fara að gera annað og amma ekki hress:( ég sá það í augunum á þeim að þau voru ekki sátt...En ég vil ekki segja dóttir minni allveg strax hvað er að hrjá ömmu bara þeim elstu núna í bili..En vá bjartsínin í mér að hún myndi hætta að drekka fyrir þau sussumsvei ekki séns..Hún gat ekki hætt að drekka og komið í giftinguna mín hvað þá jarðarför dóttur minnar svo hvað þá fyrir mín yndislegu fallegu börn....Hún verður að finna þetta sjálf.Bara vonandi að það verði ekki of seint.

En kossar og knús til ykkar og nú þarf ég að vera dugleg að lesa yfir hjá ykkur og kvitta..Mikið að lesa eftir allan þenan tíma frá ykkur............ 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ein-stök

Gott að heyra frá þér aftur. Ég var farin að hafa áhyggjur af þér mín kæra  

Leitt að heyra þetta með mömmu þína. Því miður er alkóhólismi slægur sjúkdómur og afneitun stór partur af vandamálinu. Ekki áfellast sjálfa þig fyrir að halda í vonina. Það er nauðsynlegt

Ein-stök, 13.5.2008 kl. 21:36

2 Smámynd: Ein-stök

þetta fór of snemma frá mér.. alveg óvart..

ætlaði að segja að það er nauðsynlegt að halda í vonina

Takk enn og aftur fyrir mig í dag.

Ein-stök, 13.5.2008 kl. 21:40

3 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Takk ein :) koss og knús ég

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 13.5.2008 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Guðný Guðnadóttir
Alexandra Guðný Guðnadóttir
Tja er lítil mús sem mætti vera harðari að mér:)Segja meira mína skoðun og hvað ég vil hehe en annars er bara málið að kinnast mér og fólk verður að dæma um hver ég er.Misjafnar skoðanir manna er haggi:)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband