sársauki :(

Jæja ég ættla að reyna að skrifa smá hér ég get ekki lesið bloggin á voða erfitt með það því að verkirnir eru svo svakalegir...Ég fór á sýklakúr á fimmtud og fékkí æð og þurfti að fara á hverjum degi framm að mánud og þá gaf nálin sig..'Eg man þegar að ég ko þarna á laugardaginn og ég var búinn að standa í 5 mín og þá kom maður ágústu jhonsen og það var hjúkka sem var búinn að vera að horfa á mig þarna frammi..En leið og hann kom þá stökk hún til og sagði góðan daginn hmmm það er ekki sama hver er..Þær eru svo misjafnar hjúkkurnar þarna og ég hef lent á 2 góðum hinar og starfsfólkið er vá ég veit ekki orðinn kanski leið á vinuni.En arg það er óþarfi að láta það bittna á sjúklingum..Þær eru svo kvass orða og húmorslausar að þetta er hálgert geðveikrahæli..'A mánudaginn þá var skoðað í eyrað mitt og vá hvað ég grét þetta var svo vont eyrað er að bólgna upp og það er að lokast fyrir gatið og beinin á bakvið eru að bólgna upp og læknar vita ekkert hvað er í gangi og þeir þurfa að skera eyrað upp til að sjá hvað er í gangi..Og það verður gert á mánudaginn..'Eg er ekki mikil töflumaneskja en eg bað um sterkari lif til að geta sofið og parkodín forte virkar ekki eða neitt.Barnsfaðir minn bað um sterkari verkjalif líka fyrir mig en nei ég fæ ekkert..Læknirinn sagði að ég fengi ekkert út af því að ég er alki (en barnsfaðir minn er það ekki...) 'Eg horfði á hann og ugsaði ef að ég væri ekki alki myndi hann gefa mér eitthvað til að linna þjáningu minni og að ég geti sofið???? 'Eg veit að þeir passa sig og eg geri það líka ég hef fengi parkodín forte og morfín í æð það er bara ekki að kveikja á mér..mér er illa við töflur og vil ekki fara í töflupakkan.'Eg er edrú og vil vera það en ég er ekki að höndla verkina...'A ég að kveljast afþví að ég er alki??? 'Eg veit að ég get farið á vog ég hef stuðning ég hef net...en þeir eru ekki að skilja mig..En ég fór á bráðadeildina í gær og ég sagði allt sem að læknarnir sögðu að þeir vildu ekki láta mig fá neitt út af´eg er alki en ég væri ekki að höndla þetta og ég safgði sannleikan og hann kikti á skírslu mína sem kemur fram mín saga og hann sagði það er þitt mál ef þú fellur "akkúrat" en lovaru mér því að falla ekki og ég sagði já það geri ég ég vil ekki fara í þann pakka aftur..svo skrifaði hann uppá noplegan og þær réttsvo taka verkinn en ég get sofið aðeins meira núna.......En jæja ég ættlaði bara að skrifa smá....og elsku bloggvinir ekki verða móðgaðir ef ég skrifa ekki og les ég mun gera það þegar að ég næ mér.kv ég

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Vonandi batnar þér fljótt og vel  Hjúkrunarkonurnar eru vafalaust vinnupíndar og þreyttar upp til hópa, en að taka ráðherra fram fyrir þig er dónaskapur

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.4.2008 kl. 16:52

2 Smámynd: M

Ömurlegt að heyra. Vonandi finna þeir sem fyrst hvað þetta er og að þú komist yfir þetta.

kveðja  

M, 9.4.2008 kl. 17:08

3 identicon

Æjjj voðalega geta þeir verið lengi að græja þetta með þig. Knús til þin.

Melafrúin (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 17:30

4 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæl vina.Hvað kemur lækninum við hvort þú sért alki á þér ekki líða eins vel og hægt er.Vona að þú fáir að vera verkja minni.

Guðjón H Finnbogason, 9.4.2008 kl. 20:16

5 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Sendi þér stórt knús og vonandi batnar þér fljótt elsku Ally farður vel með þig.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 11.4.2008 kl. 10:13

6 Smámynd: Ein-stök

Vona að þér sé farið að líða betur  Takk fyrir góðar kveðjur

Ein-stök, 11.4.2008 kl. 14:19

7 identicon

auðvitað eigum við alkarnir að fá verkjalyf þegar þess er þörf!!! hvað er að gerast með þig endilega sendu mér línu skvísa

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Guðný Guðnadóttir
Alexandra Guðný Guðnadóttir
Tja er lítil mús sem mætti vera harðari að mér:)Segja meira mína skoðun og hvað ég vil hehe en annars er bara málið að kinnast mér og fólk verður að dæma um hver ég er.Misjafnar skoðanir manna er haggi:)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband