24.1.2008 | 13:17
sorg..
Jæja er ekki kominn tími til að blogga..Hef verið hálf dofinn eftir veikindin og strákurinn en lasinn...náði að fara með hann í 1 dag í leikskólann og svo í gær magapest..Dagurinnn semsagt byrjaði með ælu...
Var með systir minn í gær og það var gaman við fífluðumst og göntuðumst við starfsfólkið.. Og vonandi þarf ungi strákurinn ekki að fá áfallarhjálp sem er að vinna á kassa í rúmfó..En eins og ég segi þetta var gegjað og ég vona að það verði fljótlega aftur svona.Mikið var gott að hafa hana.. Það verður mikiil sökknuður hún er að fara austur í dag
Nú verð ég að ausa út.. frá því í ágúst í fyrra hafa 3 farið yfir móðunar mikklu ein af hetju dáð og 2 tekið sitt eigið líf.. Þetta er svo sorglegt og sárt að heira.Þeir voru yndislegir menn og ég þekkti þá dá vel og ég fer að hugsa vá hvað dauðinn gerir ekki boð á undan sér og ég var einu sinni í þeim sporum að ég vildi ekki lifa og ég gerði margt sem ég sé eftir núna,, ég vildi deyja og sá ekkert út úr því..Sumir segja að þetta sé sjálfselska að vilja deija og taka sitt líf en það fólk veit ekki allveg hvað það er að tala um fyrr en það hefur lent í þessum hugsunum.Maður fer í einhvern lokaðan kassa sem er svartu og svartar hugsanir koma yfir mann, maður sér ekki börnin sín þósvo maður elski þau af öllu hjarta ,hugsun kemur þau eiga betra skilið og ég er ekki góður foreldri,þau munu ekki sakkna mín (sem er svo sannarlega ekki satt)Þetta eru svakalega hættulegur kassi og ekki vil ég fara þangað aftur það skeði eitthvað fyrir mig sem ég get ekki líst og ég vil ekki deija núna ég vil lifa og mikið vildi ég að þetta myndi koma fyrir fleiri,ég get ekki líst því hvað kom yfir en það er dásamlegt... Maður hreinlega sér ekki neitt gott við lífið og þetta er ekki sjálfselska vil bara hafa það á hreinu... en nó núna kv Allý
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ Ally
Gaman að lesa hvað þið systur skemmtuð ykkur vel.
farðu vel með þig kella,sjálfsvíg eru það vesta sem fólk genur í gegnum þá meina ég aðstendur ég hef fengið að kinnast því á síðasta ári og er enn að vinna úr því með góðra manna hjálp.
Kveðja Heiður.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 24.1.2008 kl. 16:59
Já takk fyrir þetta skvísur og ég er sammála að þetta er það versta sem að aðstendendur ganga í gegnum... takk Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 24.1.2008 kl. 21:40
kvitt og knús
Þunglyndi fer ekki í manngreinarálit, allir sem veikjast eiga bágt
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.1.2008 kl. 02:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.