19.2.2008 | 18:24
Færibandavinna...
Uss og sveijattan.....'Eg fór í eftirskoðun hjá krabbameinsfélaginu í gær eins og ég á að gera 1-2 ára fresti vegna þess að það fundust frumubreitingar fyrir 11 árum og ég fór í keiluskurð....Jæja inn hélt ég og þetta er ekki mitt uppahald að fara í svona skoðanir..'Eg ákvaddi að pannta tíma í brjóstaskoðun því ég er búinn að vera svoldið aum uppá síðkastið..Og meðan ég var að bíða þá horfði ég á þetta myndband sem að er að sína hvernig maður á að þreifa og skoða brjóstin á sér og svo var kallað á mig og inn fór ég með hnút í maganum og allt.... Gamall lækni og inndisleg hjúkka tóku á móti mér hún var með svo ljúfa rödd..En gamli skruggurinn lét eins og ég væri fiskur sem biði eftir því að verða úrbeinuð
Þreifaði á mínum brjóstum og sagði svo að ég ætti að horfa á myndbandið frammi til að hjálpa mér að læra hvernig ég á að skoða mig ég sagðist hafa vrið að því en væri ekki samt viss hvort ég væri að gera þetta rétt.. svo á allra aðvörunar fer hann beint upp í mitt heila með þetta jakí járn og tekur síni og svo var ég búinn að segja honum að ég væri frekar aum í kviðnum og hann treður argasta þið vitið og fer að þreifa og ÁÁÁÁÁÁÁÁÁ ég emjaði og hann sagði bara þetta er í góðu og svo færðu að vita niðurtöðurnar eftir 3 vikur..
já já takk segi ég og labba hjólbeinótt út og húkkan á eftir mér og segir við mig að ég ætti að pannta tíma hjá kvennsjúkdóma lækknir víst að ég væri svo aum og ég sagði já ég geri það ...læknirinn minn sagði að ég ætti að láta ykkur vita og ég gerði það en ég panta.Svo spurði ég hana um bæklinga í sambandi við að hjálpa mér að læra að þreifa og hún gaf mér þá og síndi mér gerfi brjóst sem að voru kúlur í og kendi mér að þreifa hún var svo yndisleg og góð ég þakka fyrir að hafa hana hjá mér þarna hjá gamla skrugginum
Svona menn sem geta ekki haft allmennileg samskifti við konur og eru búnir að fá leið á starfinu ættu að hætta þetta er ekki þægileg skoðun og ég vildi helst vilja sleppa henni...En ég verð að fara eins og margar og það á að koma framm við mann eins og maneskju ekki fisk og segja manni hvað er að ske ekki láta manni bregða svona urrrrrr En jæja klobba lækknar og læknar ef þið lesið þetta þá endilega hafið allmennileg samskifti við sjúklinginn við höfum tilfiningar takk kv ég
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff skelfilegt. Þetta eru ömurlegar skoðanir, maður vill sko helst sleppa þeim, það kom boð til mín að panta núna í janúar í krabbameinsskoðun og ég var allaf að fresta því og svo loks þegar ég ætlaði að panta var hún hætt, þannig að ég þarf að fara bara eftir 2 ár :) Hvaða læknir var þetta? Ef þú vilt gefa það upp svo að maður passi sig á að fara ekki til hans
Guðborg Eyjólfsdóttir, 19.2.2008 kl. 19:03
Þetta er nkl ástæðan fyrir að ég fer ekki í svona skoðun nema tilneydd sko.
Og ekki glæta að ég fari í skoðun nema hjá kvennsa sko reyndar kemur hér á Hvammstanga læknir ég held 2x á ári og það var kona síðast en þær eru ekki mjúkhentari sko.
Jæja knús og kvitt.
Melafrúin (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 23:48
Sem betur fer eru fáir svona fantar á Krabbameinsleitarstöðinni, ég hef lent á svoleiðis lækni einu sinni. Flestir eru alveg ágætir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.2.2008 kl. 01:19
Hæ syss ég er komin með nýtt msn, addaðu mér inn mín kæra.
Ég skellti mér í klobbaskoðun á Egs og fer alltaf til þeirra sömu og hún er æðisleg, hún kemur frá Akureyri.
Knúsamús mín kæra, þín stóra, stóra, stóra syss
Lilja Björk Birgisdóttir, 20.2.2008 kl. 11:56
Það skiptir miklu máli að svona læknar séu góður í samskiptun...þetta eru leiðinlegustu læknisskoðanir sem ég veit um..Knús á þig kveðja Heiður.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 20.2.2008 kl. 12:22
Já ég hef líka farið tíl Ólafs hann hjálpaði mér tildæmis svo ég gæti orðið ófrísk ef stelpunum mínum, hann er perla
Guðborg Eyjólfsdóttir, 22.2.2008 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.