3.3.2008 | 20:43
Er ekki kominn tími til að byrja að blogga hehe
Jæja hér er búið að vera mikið að gera á þessum bæ..'Eg tók mig til og flutti niður í kjallara og ákvaddi að sofa þar.Mikið var þetta erfit en það hófst með svita og verki i baki hehe ligg allveg frá núna en maður harkar afsér það þíðir ekkert annað...En littli gutti er búinn að vera veikur núna í hálfan mánuð hósta og hita en er að ná sér og ísey og gabríel eru búinn að vera með skarlasótt og eru þau en með útbrotinn þetta er svakalegt..Svo að ég hef ekkert farið á netið eða neitt ég þurfti að færa það niður og svona og svo barasta var ég búinn á því að fara upp og niður og niður og upp svo að þið sjáið ekki mikið af kvittunum frá mér og biðst velvirðingar og ættla að fara að koma meira inn á netið.... koss og knús til allra kv ég
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru mikil veikindi já þér,vona að það fari að skána.Sendi þér góðar kveðjur um bata.
Guðjón H Finnbogason, 3.3.2008 kl. 20:55
Farðu nú vel með sjálfa þig, vonandi batnar ykkur fljótt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 4.3.2008 kl. 02:54
JÁ nú förum við á NEI námskeið mín kæra og ekkert múður. Djö erum við líka, verðum að gera ALLT sjálfar.
Knús frá stóru syss
Lilja Björk Birgisdóttir, 4.3.2008 kl. 10:36
Batakveðjur í hús til þín.... vertu góð við þig.
Kristín Snorradóttir, 4.3.2008 kl. 21:30
Þetta er skelfilegt þessi veikindi á börnunum og skarlatsótt, kom það í framhaldi af strepptakokkum ? Það gerði það hjá minni einu sinni, vonandi fer dúllunum að batna. Kossar og knús til ykkar allra og góða nótt
Guðborg Eyjólfsdóttir, 4.3.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.