6.3.2008 | 20:04
já mikið ljómandi...
Er ég orðin leið á veikindum eins og margir aðri hér á landi og allstaðar og hvað þá að skrifa um þau en það er bara ekkert annað að frétta nema veikindi hér á bæ svo að hehe ég skrifa um þau...Elsti kúturinn minn er kúturinn minn er kominn með heiftarlega lungnabólgu og mikkla sýkingu í lungun er kominn á 3 skonar lyf og honum líður allvega svakalega illa.Það er ekki svo langt síðan að hann fékk lungnabólgu...hún kom í kjölfarið af því að það kvikknaði í hjá okkur og hann hefur fengið svo mikinn reyk í sig en ekki samt það mikið að hann fékk reykeidrun sem beturfer..'A þeim tíma 23 des 2006 mistum við allt stóðum á brókunum með 1 sæng úti en það er liðinn tími og er að reina að koma upp heimilli smátt og smátt sem að gengur svona hægt og hægt...góðir hlutir gerast hægt..En þessir einglar mínir stóðu sig svo vel í þessum hörmulegum örlögum sínum.Gerðu allt eins og mamma sagði þeima að gera.'Eg þurfti að fara í 3 herbergi og vekja börnin sagði þeim að leggjast á gólfið og skríða út þau voru svo hrædd þessar elskur en stóðu sig svo vel..Þau mistu allt sem þau áttu og það sem að þau gerðu sem að þau voru lítill það er eitthvað sem er alldrey hægt að bæta og því sé mest eftir en ekki húsgögnum eða neinu,er þakklát fyrir að börnin og ég björguðumst.Fékk að heyra það daginn eftir frá börnunum mínum að ég hafi verið eins og hermaður þegar að ég sagði þeima að leggjast...En ég hef alldrey beint talað um þetta og skrifað nema núna veit ekki afhverju.Það er margt sem liggur á mér og það kemur hægt og hægt.. En smá útausun... Jahérna hvað það sprettur meira frá manni út frá einhverju sem maður er að tala um ... En ég vona svo sannarlega að kútarnir mínir fari öll að ná sér og fara að líða vel..'Eg vil heira lætinn og stríðsleikinn hjá strákonum hafa þau hress ekki svona veik þessar elskur eru bestust og mikklar hetjur...... jæja nó í bili kv ég
Tenglar
áhugavert fólk
fólk sem ég hef samband við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hlíttur að vera svakalegt að lenda í svona svaka málum,allar minningar brenndar sem er það dýrmætasta hjá manni,myndir og sérstakar gjafir og erfðargripir og eins allt frá börnunum.Húsgögn og annað slíkt er hægt að bæta.
Guðjón H Finnbogason, 6.3.2008 kl. 22:12
Hæ gella.... þú átt svar við leiknum í kommenti hjá mér....só póst it!
Kristín Snorradóttir, 6.3.2008 kl. 23:15
Dóttir mín og barnabörn björguðust úr eldsvoða fyrir 2 árum á nærfötunum, það kviknaði í hjá tengdamömmu hennar og hún var ein heima með börnin. Sem betur fer voru allir heilir. en þetta var rosalega erfitt fyrir hana og börnin, kveðja Jóna Kolla
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.3.2008 kl. 01:01
Takk fyrir þetta elskulega fólk og móðir mér þikir afskaplega vænt um þig líka og ólafur þetta er nú bara eins og hvert annað blogg að ég held og takk fyrir að segja þetta varð nú pínu montinn verð ég að viður kenna
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 7.3.2008 kl. 02:03
En hræðilegt með brunann, en sem betur fer komust þið öll heil frá honum, og það góða við þegar svona gerist þá er búið að þjálfa börn í skólum og leikskólum hvað þau eiga að gera ef kviknar í, það er allavega hérna á suðurnesjum allaf einu sinni á ári brunaæfingar, sem mér finnst mjög sniðugt. Ég vona að þið farið að ná ykkur upp úr veikindum, er sjálf núna með 39 stiga hita og sárlasin.
Guðborg Eyjólfsdóttir, 7.3.2008 kl. 07:07
Kvitterí og knúserí frá mér til þín.
Lilja Björk Birgisdóttir, 7.3.2008 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.