jamm og jæja

Hmmm hvar á ég að byrja,'eg átti ekki skemmtilegan afmælisdag frekar sorglegan en ég lifi það af..'I gærkveldi þá byrjaði hundurinn að gjamma og ég skildi ekkert í þessu,því einu skiftinn sem hann gjammar er á kötinn þegar að hann vill leika og köturinn var uppí rúmi hjá mér,svo þetta var svoldið spúgí hehe,,Hann gelti inn í kompu þar sem hann fer alltaf með dótið sitt og ég álpaðist á lappir og kikti inn sá ekkert í fyrstu en svo fattaði ég það,það var plast jólasveinnin sem hann var að gelta á,hann er frekar stór svo að honum leist ekkert á þetta hehe.Svo ég tók hann og ættlaði að sýna honum hann betur en nei nei hann þaut undir rúm og varð skíthræddur þessi elska.Svo ég þurfti bara að gjörusvo vel að setja jólasveinin inn í lokað herbergi ...Þá var málið dautt... Pápi minn á afmæli í dag til lukku með það hann sér þetta ekki svo tja...Mamma hringdi loxins í dag og var hálf reið í rómi ég veit ekki hvort hún viti núna af bloginu mínu og hafi verið að lesa en ég hlít að meiga segja mitt..'Eg elska hana og mun alltaf gera og ég er ekki að tala niður til hennar alls ekki og ég vill henni ekkert ílt alls ekki.Eins og þegar að ég nefndi með dánargreinina ég meina ekkert ílt en þetta er það sem ég hugsa ég er hrædd um að hún fari fljótlega ef hún hættir ekki að drekka....

Gutti er að hresast jahú gaman gaman.. tja já talandi um gutta,ég fór með hundinn í víðidal til að viðra hann og stutti kom með og hundurinn er lítill tjúi og hann kom pínu út og hljóp en það var svo kalt að hann var ekki lengi en nei stutti ættlaði ekki inn í bíl og vildi labba,sá sem var ekkert búinn að sofa í leikskólanum og drullu þreittur,svo ég labbaði með hann næstum heilan hring skítkalt og þetta var svo fyndið að labba með barnið og engan hund á stað sem maður á að viðra hunda og svo mætti maður fólki sem var með hunda hehe gegjað .... en eigið góða nótt og dag kv eg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það er gott að Guttinn er að hressast, flott að vera í göngutúr með barnið til þess að viðra það. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.4.2008 kl. 01:48

2 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Knús

Kristín Snorradóttir, 2.4.2008 kl. 19:40

3 Smámynd: Ein-stök

Elsku Allý.

Ef mamma þín les bloggið þitt og er eitthvað fúl/reið/sár út af því þá er það bara sjúkdómurinn sem túlkar það sem þú ert að segja. Það er morgunljóst af því sem þú hefur sagt hér um hana að þér þykir mjög vænt um hana og að þú saknar þess að hafa hana ekki virka í þínu lífi (og barnanna þinna). Ég bið þess heitt og innilega að mamma þín beri gæfu til að sjá það hvað hún er að fara á mis við mikla ást með því að neita að horfast í augu við vandann.

Knús og kreist

Ein-stök, 2.4.2008 kl. 22:37

4 identicon

Sæl!

Hef verið að lesa bloggið þitt af og til undanfarið.

Það hjálpar alkanum ekkert að þú ljúgir fyrir hann. Því fyrr sem hún móðir þín fer að átta sig á því hvar hún er stödd því betra og þú ert að gera góða hluti með þessu bloggi þínu, það hjálpar líka öðrum sem eru í sömu stöðu og þið mæðgurnar. Ég spegla mig stundum í skrifum ykkar aðstandenda, mér finnst ég hafa gott af því að lesa um tilfinningar ykkar.

Halltu áfram á þessari braut!

alkinn (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Guðný Guðnadóttir
Alexandra Guðný Guðnadóttir
Tja er lítil mús sem mætti vera harðari að mér:)Segja meira mína skoðun og hvað ég vil hehe en annars er bara málið að kinnast mér og fólk verður að dæma um hver ég er.Misjafnar skoðanir manna er haggi:)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband