loksins

'Eg fór með litla kút á barnaspítala hríngsins í gær,þau ættluðu nú að vísa mér á bráðavaktina en ég sagði þeim frá seinustu skoðun þar svo að ég fékk að koma með hann til þeirra..Hittum yndislegt fólk húkkur og lænir og þau skoðuðu hann bak og fyrir og tekin blóðprufa og mikið talað og farið yfir sögu barnsins og þessi yndisleigi lækknir hún sagði að það kom allt vel úr sýnonum núna en hún vildi endilega fylgjast með honum ef hann verður með hita svona háan eftir 2 daga þá eigum við að tala við hana aftur.. Svo sagði hún okkur að fara með hann í ónæmismælingu ef ekkert kemur úr því þá að fara til barnalæknis og halda yfirlit yfir hitan sem hann er alltaf með og hvort að það séu einhver einkenni með hitanum því að þetta er orðinn langur tími sem að barnið er alltaf veikt það er komið yfir 1 ár og þetta er eini lækknirinn sem að tja er ekki sama og segir okkur hvað skal gera og hún gaf okkur nokkur nöfn yfir ónæmislækna og barnalækna og nú á að halda þessu við jesss enda kominn tími til...'Eg er svo ánægð fyrir hans hönd og mína úff þetta er búið að taka mikið á..við erum að borga leikskólapláss fyrir barn sem að er eiginlega ekki á leikskóla...Hann er enn með hita en ekki eins háan sem betur fer og hann borðar ekki mikið en er byrjaður að drekka meira svo rennur ansi mikið úr nebbakútnum hans.Verst að geta ekki endurvinna horið í bensín eða eitthvaðTounge

Mamma er edrú eins og er eða var það í gær,hún sagðist þurfa að skila sameignini svo að hún þirfti að taka sig saman.. Hmm hvernig væri að fara í meðferð svo að hún gæti átt betra líf og það líka með okkur börnunum og barnabörnum hmmm neii það er ekki svo gott.Samtalið okkar sem ég skrifaði um hér það er búið og gleymt eins og mig grunaði að svo myndi fara...En núna er allt í gúddý hjá henni þangað til hvenar????Get verið allveg ósköp einnmanna þegar að ég er með veikt barn og geta ekki leitað til mömmu með pössun þegar ég þarf að fara í búð eða eitthvað eða að fá ráðlegningar,þetta getur verið stundum erfitt...Og líka fyrir börnin þau eiga ekki aðra blóð ömmu nema hana svo maður þarf stundum að standa fyrir spurningar keppni en ég segi ekki sanleikan hvernig hún er ég vil það ekki allavegana ekki strax.....Leiðinlegt að ljúga að börnunum en það er betra að mér finnst svo að þau hafi ekki áhyggjur þau eru svo hjarnæm og vilja allt fyrir alla gera....En jæja nó í bili kv ég


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Frábært Ally að þú fékkst góða móttökur á barnaspítalanum og vonandi gengur vel hjá ofnæmislækninum...gangi ykkur vel Kveðja Heiður.

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 29.1.2008 kl. 20:46

2 identicon

Æ gott að heyra að ykkur var tekið vel á spitalanum. Það er illa líðandi að vera hent til og frá og ekkert gert.

Knús og kvitt.

Jóna Melafrú (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 22:25

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gott að eitthvað á að gera fyrir litla veika guttann þinn, ég vona að það finnist fljótlega hvað er að og hann fái lækningu  Kvitt og knús

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.1.2008 kl. 00:50

4 Smámynd: Kristín Snorradóttir

Faðmlag og stórt knús á þig frá mér

Kristín Snorradóttir, 30.1.2008 kl. 19:15

5 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Takk fyrir þetta stelpur ég vona það líka.Og vonandi verður það ekki of seint hjá gömlu...

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 31.1.2008 kl. 00:37

6 Smámynd: Lilja Björk Birgisdóttir

HÆ, HÓ saknar þú mín ekki, ég veit, er að koma aftur í næstu viku.  Við gleymdum að fara í IKEA

Knús frá kuldanum á Seyðisf.

Lilja Björk Birgisdóttir, 1.2.2008 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Guðný Guðnadóttir
Alexandra Guðný Guðnadóttir
Tja er lítil mús sem mætti vera harðari að mér:)Segja meira mína skoðun og hvað ég vil hehe en annars er bara málið að kinnast mér og fólk verður að dæma um hver ég er.Misjafnar skoðanir manna er haggi:)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 10178

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband