Bloggerí

Guð gefi mér ÆÐRULEISI

til að sætta mig við það sem ég fæ ekki BREITT.

kjark til að breita því sem ég get BREITT

og vit til að greina þar á MILLI..

Þetta fer ég með á hverjum deigi og hjálpar það mér svaka mikið.Tildæmis þegar einhver er veikur þá get ég ekki breitt neinu.Eina sem ég get gert er að sýna sjúklingnum ást og ummhyggju og reina að hjálpa honum henni í gegnum veikindinn... Það er svo margt sem ég vil breita en get ekki breitt og verð að sætta mig við það að ég geti bara alls ekki breitt því..'Eg er að ganga í gegnum svo erfitt tímabil núna og það sem er svo vont er að ég get ekki skrifað það hér...Er svo hrædd um að ég verð gagngrínd af fólki sem ekki skilur allveg mína stöðu.En ég er hér enn og ættla mér að vera sterk ég ættla ekki að sökkva í þunnglidi aftur ég reini allt til að gera það ekki.Því ég veit að það mun alls ekki hjálpa mér í mínum málum núna..'Eg verð að berjast fyrir mér og mínum..En eitt skal ég segja ykkur mig langar að gráta og gráta og ég leifi mér það stundum.Mig langar svo að geta breitt mörgu sem ég get ekki gert,Mér líður svakalega illa á hverjum degi en ég sýni það ekki utan á mér því að ég vil ekki að öðrum líði illa yfir að sjá mig líða illa..Svo mitt gerfi bros (sem er nú ekki alltaf gerfi)getur platað marga er mjög góð í að setja grímu á mig...En lífið er ekki alltaf dans á rósum og vá hvenar kemur sá dagur sem ég finn ekki til andlega eða líkamega, það yrði skrítinn dagur og örruglega einnmannalegur dagur.. En það sem er efst í mínum huga á hverjum degi er æðruleisis bænin og 'EG GET,ÉG SKAL, ÉG ÆTTLA.. Og auðvitað eru það GULLIN mín sem eru allra efst í mínum huga..

En góðar fréttir afi kominn heim og vá enginn að geta trúað því hvað hann er búinn að ná sér mikiið þau sem héldu að hann væri að fara nei nei hann er þrjóskur hann afi minn... og það var svo yndislegt að sjá hann brosa og líða vel í dag . En eigið góðar stundir elskurnar mína koss og knús ég


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Ég hef notað þessa bæn í þrjátíu ár,við mjög margt og hún er alltaf til staðar og segir mikið og reddað mér oft.

Guðjón H Finnbogason, 11.3.2008 kl. 19:59

2 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Æðruleysisbænin er yndileg bæn og segir svo margt og lýsir öllu sem að þarf að lýsa. góð bæn. Ég óska þér alls góðs og vona að þú náir þér upp úr depurð og komist klakklaust í gegn um erfið leikana. Mundu bara að það er fullt af fólki hérna úti sem þykir vænt um þig.  Manni er nú bara farið að þykja stór vænt um þig bara hérna á blogginu  og maður getur allt sem maður vill og ætlar sér.  Frábært með afa þinn það var nú svart um tíma  Knús á þig mín kæra bloggvinkona

Guðborg Eyjólfsdóttir, 11.3.2008 kl. 22:40

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Baráttukveðjur! Stattu þig stelpa  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.3.2008 kl. 01:35

4 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Æji takk fyrir þetta elskkurnar mínar þessi orð styrkja mig mikið og hjálpa..Þið getið ekki trúað því hvað þau hjálpa mér mikið...En elsku móðir er ekkert hægt að nálgast lestur þinn ?? Eða ertu allveg hætt að blogga?? koss og knús Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 12.3.2008 kl. 20:15

5 Smámynd: Lilja Björk Birgisdóttir

Elsku syss, þú stendur þig ein hetja og það er allt í lagi að gráta.

Lilja Björk Birgisdóttir, 14.3.2008 kl. 11:14

6 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Hlýjar kveðjur til þí Allý mín þú getur þetta alveg og þessa bæn nota ég á hverjum degi og stundum oftar þetta er frábær bæn og segir svo mikið..

Góða nótt Kveðja Heiður. 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 14.3.2008 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Guðný Guðnadóttir
Alexandra Guðný Guðnadóttir
Tja er lítil mús sem mætti vera harðari að mér:)Segja meira mína skoðun og hvað ég vil hehe en annars er bara málið að kinnast mér og fólk verður að dæma um hver ég er.Misjafnar skoðanir manna er haggi:)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband