Færsluflokkur: Bloggar

lítið að frétta hér

Það er nú ósköp lítið að frétta af þessum blessaða bæ.Við fórum í matarboð í gær og það var nú barasta gaman... 'Eg og lúlli löbbuðum til landsspítalans við búum á sólvallargötuni neðarlega og þetta tók okkur djúgan tíma en samt hressandi.á heimleiðinni þá fékk hann að labba svaka mikið og hann tíndi græn gréni upp sem hafði fokið af trjánum og það rumdi í mínum æji nei ææ og tók þau upp og setti í kerruna og kerran var orðinn full af gréni,hann kallaði þetta blóm þessi engill hehe þetta var nú barasta skondið.'Eg skifti um gangstétt því að gangstéttin sem að við vorum á var morandi af gréni úfff en hinumeiginn var svona temmilegtToungeSvo var stoppað og filgst með flugvélum og bílum þetta tók djúgan tíma en sá var orðinn þreittur þegar að heim var komið...Afi minn er semsagt kominn aftur á spítalan með í lungonum og hjartað að gefa sig CryingPabbi sagði að ég ætti að undirbúa mig undir að hann væri að fara,en það er sama hvað ég undirbý mig það verður alltaf sárt og ég veit að þetta er gangur lífsins en þetta er alltaf erfittCryingHann er eini afinn á lífi sem ég á og ég á enga ömmu og ég elska minn hoho afa eins og ég hef alltaf kallað hann því að hann var alltaf í hestonum hehe....En lífið heldur áfram.... Svo ég held minni stefnu og fer til hans á hverjum degi eins og ég er búinn að vera gera í nokkra mánuði......jæja gott í bili kv ég


hvaða hvaða:)

Hver segir að það sé erfitt að halda 2 afmælisveislur á einu bretti með 20 krökkum þar af helmingurinn stelpur.. Þetta gekk eins og í sögu þessi afmælisveisla eða veislur.. 'A sunnudeiginum þá var boðið eldra fólkinu og á mánudeiginum þá voru krakkarnir..'Eg meina það voru stríð og strákar að hantaka stelpur og það var öskrað en ég meina þetta var afmæli og afmælisbörnin skemtu sér svo vel að þetta var þess virði að fá verki í eyrun og smá heyrnar skaðaGrinEnda var maður og börnin búinn að vera um kvöldið og það var sofnað snemma hehe.. Ættla að láta myndir af feb2008 040kökunum fylgja ég er nú barasta stolt af þeim..    þessar eru úr sunnudags afmælinu..                                                                                    feb2008 044              feb2008 110  þessi ú úr seinni afmælinu og ég verð nú að játa það að krakkarnir hjálpuðu mér heeh en ég ættla að taka það framm að Liverpool er að vinna hehe....                           svo var sungið hátt og snjalt...feb2008 068                                  


Jahérna

'Eg hef nú alldrey lent í öðru eins.'Eg bý í gömlu húsi sem er að nálgast 100 og er á 3mur hæðum og ég var á 3 hæð í sakleisi mínu í tölvuni og allt í einu byrjar skjárinn að nötra og húsið það var svo kvast,ég hef nú alldrey lent í öðru eins það var eins og að vera í jarðskjálftaErrmÞó ég hef nú gaman af illviðri þá var mín nú hálf smeik í gærFrown

Svo núna áðan fer mín niður að reykja og ég reykji alltaf úti brr en jahérna það sem ég sá ég varð furðu lostinn og rak upp stór auguGasp 'Eg sá ekki meira nér minna áðnamaðk í dyragættini hann hefur náð að mjaka sig í kantinn og hann var svo sprell lifandi og úti var ekkert nema hvít hmmm ég hef alldrey séð áðnamaðk þegar snjór er hvað þá í dyragætinniToungeSvona er þessi heimur skrítinn hehe ég hélt barasta um tíma að það væri að snjóa áðnamöðkum og leit betur út í snjóinn hehe neinei það var nú ekki allveg svoleiðis hehe.. En nó um hræðslu og undrun..

'Eg sá hér á youtube hrikalegt mindband og ég ættla að setja það hér inn en ég vara að þetta er ekki fyrir viðkvæma.. Það sem fólk leifir sér að  vera grimt og ómannlegtDevil ég fékk tár í augun og vars svo reið um leið að hálfa væri meir en nóg...


jæja..

Hvernig væri að fara að blogga núna...Þessir dagar hafa verið verulega erfiðir og tekið mjög á í sálini.En ættla ég mér að passa  mig á að fara ekki niðurá við ég vil ekki detta aftur niður í þunnglindi eða eg meina svona langt eins og ég var kominn á tíma,þetta voru hrikalegir tímar og ég er búinn að vinna svo mikið með sjálfanmig og ná svo langt að ég ættla mér ekki að fara aftur og hana nú....En lítið get ég sagt hvað hefir verið að ske undafarna daga ég er ekki tillbúinn að allir viti allt um það en eitt get ég sagt að ég er búinn að gráta úr mér augun og ættla mér að leifa mér það út þessa viku,það er eitthvað sem ég hef alldrey leift mér að gera og sína aumingjaskap uss má ekki..En lífið heldur áfram og ég filgi lífinu svo nú er að fara að vinna úr þessu og lifa með því..En ég gefst ekki upp á að berjast fyrir því sem ég áDevil 'Eg vil ég skal ég ættla og hana nú....Vá hvað er pínu erfitt að skrifa um hlut sem að enginn má vita en ég veit,maður verður að passa sig að skrifa ekki neitt sem að gefur til kinna hvað það er hmmm en mínir nánustu vita þetta svo þau skilja og ég er að pústa pínu út hefði viljað gera það almennilega en er ekki tilbúinn kanski seinna en guð geimi ykkur og varveitir....Allý

jæja hér er sá nýjasti:)

jan2008 522jan2008 512Þetta er hann Móses okkar allveg yndislegur og blíður ég hef ekki heirk gelt í honum.....

Mér var litið inná síðu og sá svoldið mikið sem er sorglegt og mig langar að setja það hér inn líka og ég fékk leifi og líka byðja ykkur um smá hjálp með að setja kanski reiknisnr á ykkar síðu ég tek það fram að enginn verður fúll ef það er ekki gert..En þegar fólk á erfitt þá finst mér að allir ættu að taka höndum saman og aðstoða eins mikið og þeyr geta..'Eg á ekki mikkla peninga svo ég legg eitthvað inn og set þetta hér inn hjá mér..Þessi yndislega kona sem er að hjálpa vinkonu sinni er nú bloggvinur og ég býð henni hjartanlega velkominn í þennan yndislega blogghóp minn...sem ég er svo stolt afInLove En jæja elskurna mér þikir vænt um ykkur og farið varlega og hér kemur það sem ég ættla að setja inn koss og knús Allý

Komið þið sæl öllsömul.

Þannig er mál með vextir að gömul vinkona mín sem ég var að leika mér við sem barn er að berjast síðustu sporin með manninn sinn. Sem liggur á líknardeild Landspítalans, hann er reyndar gamall skólafélagi minn líka. En þau eru með 4 börn og er hann búin að vera að berjast við krabbamein í 2 ár og hafa hvorugt getað unnið. Og veit að það hlýtur að vera erfið hjá þeim staðan. Eitt af börnunum þeirra á að fermast í vor. Þannig að góðir Íslendingar mig langar að biðja ykkur um að styrkja þetta góða fólk, bæði með bænum og fjárframlagi. Margt smátt gerir eitt stórt.

Reiknins upplýsingar eru 1109-05-412412 og kt: 030268-5129

Hann heitir Gunnar Ingi Ingimundarson sem liggur á líknardeild og konan hans heitir Linda Gústafsdóttir.

Minni á þetta. Munið að það er sælla að gefa en þiggja :) 


við syngjum hæ hó og didli ró

Loxins er hann kútur að koma til jahú..En við eigum að filgjast með hita og svona og láta lækna vita...Vonandi kemst hann í leikskólan á mánudaginn..Nú fer að stitast í röð af afmælum og það byrjar 4 feb úff það er dóttir mín og brósi minn 9 febrúar svo mið strákurinn 10 feb svo er það systir mín 15 mars og mamma 24 mars og svo önnur systir mín 28 mars og svo ég 30 mars og pabbi 1 apríl svo yngsti snáði 11 apríl svo smá speys og þá er það júlí 12 það er elsti svo 19 júl er frændi  inn svo kemur rest þegar á líður og ekki er það búið nee.En það er frá litlu að segja hér á bæ nema eintóm hamingja.Við vorum að fá okkur tjúa allveg yndislegur og hann kemst í qualily street dós og það myndi komast 2 í viðbót af hans stærðGrinHann tekur okkur vel og það má vel vera að þið munuð sjá hann í sýningu ég ættla að sjá til með það.. En jæja sofu tími gn ég


loksins

'Eg fór með litla kút á barnaspítala hríngsins í gær,þau ættluðu nú að vísa mér á bráðavaktina en ég sagði þeim frá seinustu skoðun þar svo að ég fékk að koma með hann til þeirra..Hittum yndislegt fólk húkkur og lænir og þau skoðuðu hann bak og fyrir og tekin blóðprufa og mikið talað og farið yfir sögu barnsins og þessi yndisleigi lækknir hún sagði að það kom allt vel úr sýnonum núna en hún vildi endilega fylgjast með honum ef hann verður með hita svona háan eftir 2 daga þá eigum við að tala við hana aftur.. Svo sagði hún okkur að fara með hann í ónæmismælingu ef ekkert kemur úr því þá að fara til barnalæknis og halda yfirlit yfir hitan sem hann er alltaf með og hvort að það séu einhver einkenni með hitanum því að þetta er orðinn langur tími sem að barnið er alltaf veikt það er komið yfir 1 ár og þetta er eini lækknirinn sem að tja er ekki sama og segir okkur hvað skal gera og hún gaf okkur nokkur nöfn yfir ónæmislækna og barnalækna og nú á að halda þessu við jesss enda kominn tími til...'Eg er svo ánægð fyrir hans hönd og mína úff þetta er búið að taka mikið á..við erum að borga leikskólapláss fyrir barn sem að er eiginlega ekki á leikskóla...Hann er enn með hita en ekki eins háan sem betur fer og hann borðar ekki mikið en er byrjaður að drekka meira svo rennur ansi mikið úr nebbakútnum hans.Verst að geta ekki endurvinna horið í bensín eða eitthvaðTounge

Mamma er edrú eins og er eða var það í gær,hún sagðist þurfa að skila sameignini svo að hún þirfti að taka sig saman.. Hmm hvernig væri að fara í meðferð svo að hún gæti átt betra líf og það líka með okkur börnunum og barnabörnum hmmm neii það er ekki svo gott.Samtalið okkar sem ég skrifaði um hér það er búið og gleymt eins og mig grunaði að svo myndi fara...En núna er allt í gúddý hjá henni þangað til hvenar????Get verið allveg ósköp einnmanna þegar að ég er með veikt barn og geta ekki leitað til mömmu með pössun þegar ég þarf að fara í búð eða eitthvað eða að fá ráðlegningar,þetta getur verið stundum erfitt...Og líka fyrir börnin þau eiga ekki aðra blóð ömmu nema hana svo maður þarf stundum að standa fyrir spurningar keppni en ég segi ekki sanleikan hvernig hún er ég vil það ekki allavegana ekki strax.....Leiðinlegt að ljúga að börnunum en það er betra að mér finnst svo að þau hafi ekki áhyggjur þau eru svo hjarnæm og vilja allt fyrir alla gera....En jæja nó í bili kv ég


veikara veikur

Elsku littli snáðinn minn er búinn að vera með um 40 stiga hita og sko búinn að vera undir smásjá hjá mér og það besta sem hann veit um núna er að kúra á maganum á mömmu sinni svo að ég er mikið búinn að liggja sem koddi fyrir hannInLove En á föstudags kvöldið þá hringdi ég á vaktina í smáralind og húkkan sagði mér að koma barasta með hann sem ég gerði svo...Jæja svo var komið á vaktina í smáratorgi og þar hittum við lækir eða svo ættlaði ég að gera og hann kikti í eyrun á barninu og það kom mergur á skoðunar tækið og hann bókstaflega þurrkaði því á öxlina á barninu í peysuna hansAngry ég var svo hissa að hálva væri nóg ég kom ekki orði út úr mér ussumsvei þetta á ekki að sjást finnst mér..Ekkert var að sjá í eyronum og ég sagði honum að hann er búinn að vera með hita í mánuð og fyrir 2 mán var tekin blóðprufa og þvag en ekkert sást (hún var tekin út af því að barnið er alltaf með hita og búinn að vera það meira og minna í 1 ár ekki eðlilegt.. )En hann sagði þetta er pestin sem mig var nú búinn að gruna sjálf, en svo sagði ég við hann að hann væri á pústi og búinn að hósta dáldið núna undafarið og hann horfði bara á mig og gerði ekkert hann hlustaði ekki barnið ég var allveg bit,það hafa allir læknar hlustað krakkana mína þegar að ég segi að þau séu á pústi og eru með hósta en neiiii ekki þessi. Svo sagði hann bara sjá til sjá til,já já mig langaði svo að öskra á hann og spyrja hvort hann væri nú læknir Angry en ég gerði það ekki út af snúlluni minni,hann var svo slappur.Kanski er ég að gera of mikið úr þessu en samt ég fór þarna til að láta kikja á barnið mitt ekki láta horfa á mig eins og ég sé hálvit.Mig langaði svo mikið að drífa mig út enda hagaði læknirinn þanneiginn að hann var ligguvið að henda okkur út svo að hann gæti nú sint næsta fórnarlambi.En urr og sveijattan ekki sangjart.Svo að dagarnir hér hafa verið erfiðir og það er svo erfitt að horfa uppá barnið sitt veikt og geta ekki allmennilega tjáð sig hvar honum er ílt..Hann vakknaði í morgun með um 40 stig hita og ég ættla að sjá hvernig hann verður í kvöld annars fer ég með hann á hringbraut og hana nú ekki í smáratorg...... En jæja ég búinn að pústa út úff hvað það er gott....                                                                                                                                              

jan2008 458jan2008 454littli kútur svo vekur og svo kúrði hann í sínu horni í leikherberginu og horfði á sjónvarpið þegar að hann hafði stirk.


jahérna

Jahérna segi ég nú barasta aftur,, littli kútur var í rúminu í 17 tíma vúff segi ég nú bara hann vakknaði af og til og sofnaði aftur þetta hefur alldrey skeð,hann er með hita kúturinn yfir 39 og undir smásjá hjá mér Bandit..'Eg fæ alltaf í magan þegar ormarnir mínir eru veik,verð svo hrædd og vil hafa þau allveg undir minni verdar væng.. Kanski er það mikið út af því að ég misti lítið gull ég veit ekki, eða að þetta er bara eðlileg hjá móður..????

En ég gerði 2 góðverk í gær ég meðalannars mokaði stigan hjá nágrannanum því ég veit að þar býr eldri kona og það er enginn að moka þarna sem eiga heima í þessum stigargangi og svo um kvöldið þá heirði eg þvílíka spólu hljóð úti og ég leit út um gluggan og viti menn kona undir stíri föst í engum skafli bara búinn að spóla sig niður úff ég rík út og fer fyrir framan bílin og ídi hún losnar og er dáldið hissa hvaða rugludallur er þetta hehe en þetta er ég ég elska að gera góðverk.. Svo var kona sem spurði mig afhverju er ég að þessu þú ert ekki með skrokk í þetta og ég segi nú ég fæ þetta greitt einhvern tíman með aðstoð anara en svo hugsaði ég og sagði nei ég er búinn að fá greitt ég fékk bros frá konuni í bílum og hún sagði takk og var ánægð..Ein konan sem á heima hliðin á mér hún mætti mér þegar að ég var að moka og hún var hissa en brosti og sagði takk svo að ég er ánægð með mín góðverk og eg veit að gamlakonan er ánægð því nú þarf hún ekki að vera hrædd við stigan...og er búinn að moka í dag svo að ég ættla að slaka á bakið aðeins að segja til sín en það er þess virði Wink 'Eg vona að fólk haldi ekki að ég ættlist eitthvað af því í staðinn en svo er ekki þetta er ég og verð alltaf ég að gera góðverk það hjálpar mér að sjá bros hjá öðrum.....


sorg..

Jæja er ekki kominn tími til að blogga..Hef verið hálf dofinn eftir veikindin og strákurinn en lasinn...náði að fara með hann í 1 dag í leikskólann og svo í gær magapest..Dagurinnn semsagt byrjaði með ælu...

Var með systir minn í gær og það var gaman við fífluðumst og göntuðumst við starfsfólkið.. Og vonandi þarf ungi strákurinn ekki að fá áfallarhjálp LoL sem er að vinna á kassa í rúmfó..En eins og ég segi þetta var gegjað og ég vona að það verði fljótlega aftur svona.Mikið var gott að hafa hana.. Það verður mikiil sökknuður hún er að fara austur í dagFrown

Nú verð ég að ausa út.. frá því í ágúst í fyrra hafa 3 farið yfir móðunar mikklu ein af hetju dáð og 2 tekið sitt eigið líf.. Þetta er svo sorglegt og sárt að heira.Þeir voru yndislegir menn og ég þekkti þá dá vel og ég fer að hugsa vá hvað dauðinn gerir ekki boð á undan sér og ég var einu sinni í þeim sporum að ég vildi ekki lifa og ég gerði margt sem ég sé eftir núna,, ég vildi deyja og sá ekkert út úr því..Sumir segja að þetta sé sjálfselska að vilja deija og taka sitt líf en það fólk veit ekki allveg hvað það er að tala um fyrr en það hefur lent í þessum hugsunum.Maður fer í einhvern lokaðan kassa sem er svartu og svartar hugsanir koma yfir mann, maður sér ekki börnin sín þósvo maður elski þau af öllu hjarta ,hugsun kemur þau eiga betra skilið og ég er ekki góður foreldri,þau munu ekki sakkna mín (sem er svo sannarlega ekki satt)Þetta eru svakalega hættulegur kassi og ekki vil ég fara þangað aftur það skeði eitthvað fyrir mig sem ég get ekki líst og ég vil ekki deija núna ég vil lifa og mikið vildi ég að þetta myndi koma fyrir fleiri,ég get ekki líst því hvað kom yfir en það er dásamlegt...       Maður hreinlega sér ekki neitt gott við lífið og þetta er ekki sjálfselska vil bara hafa það á hreinu... en nó núna kv Allý


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Alexandra Guðný Guðnadóttir
Alexandra Guðný Guðnadóttir
Tja er lítil mús sem mætti vera harðari að mér:)Segja meira mína skoðun og hvað ég vil hehe en annars er bara málið að kinnast mér og fólk verður að dæma um hver ég er.Misjafnar skoðanir manna er haggi:)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband